spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már öflugur í Meistaradeildinni

Elvar Már öflugur í Meistaradeildinni

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Peristeri í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 71-81.

Rytas eru eftir leikinn í öðru sæti riðlakeppninnar með tvo sigra og tvö töp það sem af er keppni.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 12 stigum, 2 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Rytas í keppninni er þann 14. desember gegn Herzliya.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -