Tindastóll hafði betur gegn Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld í fyrsta leik undanúrslita fyrstu deildar kvenna, 73-82. Tindastóll því komnar með forystuna í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið þar sem að sigurvegari viðureigna KR og Aþenu verður mótherjinn.
Karfan spjallaði við þjálfara liðanna þá Helga Margeirsson hjá Tindastóli og Baldur Þorleifsson hjá Snæfell eftir leik í Stykkishólmi.
Viðtöl / Bæring Nói