Þrír leikir fór fram í úrslitakeppnum fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.
Í fyrstu deild karla lagði ÍR heimamenn á Selfossi og á Akranesi vann Fjölnir lið ÍA.
Í fyrstu deild kvenna tók Tindastóll forystuna í einvígi sínu gegn Snæfell í Stykkishólmi.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
ÍR leiðir 2-0
Fjölnir leiðir 2-0
Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit
Tindastóll leiða 1-0