Þrír leikir fara fram í úrslitakeppnum fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.
Í fyrstu deild karla tekur Selfoss á móti ÍR og á Akranesi fær ÍA lið Fjölnis í heimsókn.
Í fyrstu deild kvenna er á dagskrá frestaður leikur sem upphaflega átti að fara fram í gær, en það er fyrsti leikur Snæfells og Tindastóls í Stykkishólmi.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
Selfoss ÍR – kl. 19:15
ÍR leiðir 1-0
ÍA Fjölnir – kl. 19:15
Fjölnir leiðir 1-0
Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit
Snæfell Tindastóll – kl. 19:15
Staðan er 0-0