Tveir leikir eru á dagskrá 8 liða úrslita fyrstu deildar karla í kvöld.
Sindri tekur á móti Þrótti á Höfn í Hornafirði og á Akureyri eigast við heimamenn í Þór og Skallagrímur.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslit.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Sindri Þróttur – kl. 17:30
Staðan er 0-0
Þór Akureyri Skallagrímur – kl. 19:15
Staðan er 0-0