spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHamar/Þór upp í Subway deildina

Hamar/Þór upp í Subway deildina

Hamar/Þór tryggði sig beint upp í Subway deild kvenna með sigri gegn Ármanni í lokaumferð fyrstu deildarinnar í Laugardalshöllinni, 72-82.

Tölfræði leiks

Fyrir leiki kvöldsins áttu þrjú lið þess kost að fara upp, Hamar/Þór, Aþena og KR. Hamar/Þór gerði sitt og lagði Ármann í Laugardalshöllinni og fór því upp, en hin liðin fara ásamt Tindastóli úr fyrstu deildinni og Snæfell úr Subway deildinni í úrslitakeppni um hitt sætið.

Lokastaða deildarinnar

Fréttir
- Auglýsing -