spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁsta Júlía áfram hjá Val

Ásta Júlía áfram hjá Val

Íslandsmeistarar Vals hafa samið við landsliðskonuna Ástu Júlíu Grímsdóttur um að leika áfram með liðinu í Subway-deild kvenna til ársins 2025.

Ásta Júlía hefur leikið með Val frá árinu 2017, fyrir utan eitt ár í háskólaboltanum vestanhafs. Á síðasta tímabili skilaði hún 10,7 stigum og 9,5 fráköstum að meðaltali í leik hjá Íslandsmeisturunum.

Fréttir
- Auglýsing -