Tryggvi Snær og Bilbæingar lögðu Porto í framlengdum leik - Karfan
spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær og Bilbæingar lögðu Porto í framlengdum leik

Tryggvi Snær og Bilbæingar lögðu Porto í framlengdum leik

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Porto í fremlengdum leik í kvöld í FIBA Europe Cup, 90-86.

Tryggvi lék um 11 mínútur í leiknum og skilaði á þeim fjórum stigum, tveimur fráköstum og vörðu skoti.

Þegar einn leikur er eftir af seinni hluta riðlakeppninnar er Bilbao í efsta sæti K riðils með fjóra sigra og eitt tap, en þeir hafa þegar tryggst sig áfram í úrslitakeppni keppninnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -