spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁsta Júlía var frábær fyrir Val gegn Íslandsmeisturunum "Vil að við höldum...

Ásta Júlía var frábær fyrir Val gegn Íslandsmeisturunum “Vil að við höldum áfram og byggjum á þessu”

Valur tók tvö góð stig í Ljónagryfjunni í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík 69-80 í Subwaydeild kvenna. Valskonur tóku snemma stjórnvölin í leiknum og leiddu allt til leiksloka. Njarðvíkingar gerðu nokkrar heiðarlegar tilraunir til þess að jafna og komast yfir en Valskonur kváðu allar þær tilraunir í kútinn jafnóðum. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur leikmann Vals eftir leik í Ljónagryfjunni. Ásta Júlía var frábær fyrir Val í leiknum skilaði 18 stigum og 12 fráköstum á um 39 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -