spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Heil umferð fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Grindavík lagði nýliða ÍR í HS Orku Höllinni, Haukar unnu Blika í Smáranum, Keflavík hafði betur gegn Fjölni í Dalhúsum og í Ljónagryfjunni bar Valur sigurorð af Íslandsmeisturum Njarðvíkur.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Grindavík 90 – 72 ÍR

Breiðablik 54 – 74 Haukar

Fjölnir 72 – 91 Keflavík

Njarðvík 69 – 80 Valur

Fréttir
- Auglýsing -