spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaValur eftir sigur Grindavíkur í Síkinu "Körfuboltinn er eitthvað sem kemur öllum...

Valur eftir sigur Grindavíkur í Síkinu “Körfuboltinn er eitthvað sem kemur öllum saman í samfélaginu”

Grindavík lagði Íslandsmeistara Tindastóls í Síkinu í kvöld í 14. umferð Subway deildar karla, 96-101. Með sigrinum komst Grindavík einum sigurleik framúr Tindastóli og eru nú í 6. sæti deildarinnar með 8 sigra á meðan að Stólarnir eru í 8. sætinu með 7 sigurleiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Val Valsson leikmann Grindavíkur eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -