Á heimasíðu KKÍ má finna dagatal úrslitakeppninnar 2024. Sjálft dagatalið hefur ekki breyst frá því það var fyrst kynnt í apríl á síðasta ári, en hér fyrir neða má sjá síðustu leikdaga hverrar keppni miðað við að úrslitakeppnirnar fari alla leið.
Subway deild karla 29. maí
Subway deild kvenna 28. maí
1. deild karla 24. maí
1. deild kvenna 11. maí
2. deild karla 10. apríl