Valur lagði Grindavík í kvöld í 5. umferð Subway deildar kvenna, 72-80. Eftir leikinn er Valur með þrjá sigra og tvö töp á meðan að Grindavík er með einn sigur í fyrstu fimm umferðunum.
Karfan spjallaði við Bryndísi Gunnlaugsdóttur aðstoðarþjálfara Grindavíkur eftir leik í HS Orku Höllinni.