Listamaðurinn DÉDÉ eða Daníel Dagur gaf á dögunum út nýtt stuðningsmannalag fyrir ÍR, en hann er einn af hörðustu stuðningsmönnum körfuboltans hjá félaginu. DÉDÉ er samkvæmt tilkynningu félagsins ungur og upprenandi, en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið á Spotify sem ber nafnið Hvíta bláa hjartað.
Gefa út nýtt stuðningsmannalag
Fréttir