spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJulio De Assis til Grindavíkur

Julio De Assis til Grindavíkur

Grindavík hefur samið við Julio De Assis fyrir yfirstandandi tímabil í Subway deild karla.

Julio er 203 cm spænskur framherji sem ætti að vera kunnugur aðdáendum íslensks körfuknattleiks, en áður hefur hann bæði leikið fyrir Vestra og Breiðablik hér á landi. Á síðasta tímabili var hann með 16 stig og 8 fráköst að meðaltali í leik fyrir Blika.

Fréttir
- Auglýsing -