spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur eftir sigurinn gegn Grindavík "Við erum í toppbaráttunni"

Pétur eftir sigurinn gegn Grindavík “Við erum í toppbaráttunni”

Keflavík lagði Grindavík nokkuð örugglega í Smáranum í kvöld í 8. umferð Subway deildar karla, 82-111. Eftir leikinn er Keflavík í 2.-8. sæti deildarinnar með fimm sigra og þrjú töp á meðan að Grindavík er sæti neðar í 9. sætinu með fjóra sigra og fjögur töp.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Pétur Ingvarsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Smáranum.

Eftirfarandi viðtal er birt af rás Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -