Stjarnan lagði Hauka í 7. umferð Subway deildar karla í dag, 89-79. Eftir leikinn er Stjarnan í 1.-4. sæti deildarinnar með fimm sigra og tvö töp á meðan að Haukar eru í 10. sætinu með tvo sigra og fimm töp.
Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.