spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025"Hvetjum alla til að mæta, fylla húsið og hafa læti"

“Hvetjum alla til að mæta, fylla húsið og hafa læti”

Íslenska landliðið mætir Tyrklandi kl. 18:30 í kvöld í Ólafssal í öðrum leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025. Leikurinn er seinni leikur tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en síðasta fimmtudag tapaði liðið fyrir Rúmeníu í Constanta, 82-70. Aðgangur á leikinn verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en 10 ár.

Hérna er lið Íslands í glugganum – Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu liðsins í gær og spjallaði við Isabellu Ósk Sigurðardóttur leikmann liðsins um leik fimmtudagsins, langt ferðalag heim, möguleika Íslands gegn feiknarsterku liði Tyrklands og hvernig það sé að koma til móts við landsliðið, en hún leikur fyrir Panseraikos í Grikklandi.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -