spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ísold fór beint úr 16 ára landsliðinu í A landsliðið "Spennt að...

Ísold fór beint úr 16 ára landsliðinu í A landsliðið “Spennt að nýta hvert einasta tækifæri sem ég fæ”

Íslenska landsliðið leikur í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket 2025 kl. 16:00 að íslenskum tíma gegn Rúmeníu í Constanta. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er komandi sunnudag 12. nóvember gegn Tyrklandi heima í Ólafssal.

Hérna er lið Íslands í glugganum

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í gærkvöldi og ræddi við nýjasta leikmann liðsins Ísoldi Sævarsdóttur. Ísold er 16 ára gömul og þar með yngsti leikmaður liðsins í þessum glugga, en hún hefur leikið fyrir yngri landslið Íslands, nú síðast undir 16 ára liðið Norðurlanda- og Evrópumótum síðasta sumars.

Fréttir
- Auglýsing -