spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Benedikt segir íslenska liðið reyna byggja ofan á síðustu glugga "Reyna vera...

Benedikt segir íslenska liðið reyna byggja ofan á síðustu glugga “Reyna vera betri í því sem við erum að reyna að gera”

Komandi fimmtudag 9. nóvember mun íslenska landsliðið leika sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket 2025 gegn Rúmeníu í Constanta. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er komandi sunnudag 12. nóvember gegn Tyrklandi heima í Ólafssal.

Hérna er lið Íslands í glugganum

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan leit við á æfingu hjá liðinu í dag og ræddi við þjálfara liðsins Benedikt Rúnar Guðmundsson um leikina tvo í þessum fyrsta glugga, leikmannahóp liðsins og hverjir möguleikar þeirra séu að ná í úrslit. Segir Benedikt meðal annars að í íslenska liðinu nú séu fjórir leikmenn sem síðast voru með þeim gegn Rúmeníu ytra fyrir tveimur árum, en í þeirri undankeppni tapaði liðið fyrir Rúmeníu í fyrri leiknum, en lagði þær svo heima. Vegna innbyrðisstöðu endaði Ísland því sæti ofar en Rúmenía í þeirri undankeppni.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -