Fyrsta deild karla rúllaði af stað í kvöld með fimm leikjum.
Fjölnir lagði Selfoss í Dalhúsum, Sindri vann ÍA á Akranesi, á Álftanesi báru heimamenn sigurorð af Þór Akureyri, nýliðar Ármanns unnu Skallagrím og á Flúðum vann Hamar lið Hrunamanna.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Fjölnir 100 – 89 Selfoss
ÍA 75 – 80 Sindri
Álftanes 90 – 85 Þór Akureyri
Ármann 93 – 81 Skallagrímur
Hrunamenn 87 – 105 Hamar