Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.
Í Ljónagryfjunni lögðu heimamenn í Njarðvík lið Hattar nokkuð þægilega og í Grindavík lögðu Íslandsmeistarar Tindastóls heimamenn í æsispennandi framlengdum leik.
Úrslit kvöldsins
Subway deild karla