spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar Smári öflugur í fyrsta leiknum

Hilmar Smári öflugur í fyrsta leiknum

Hilmar Smári Henningsson og félagar í Eisbaren Bremerhaven máttu þola tap í fyrsta leik þýsku b deildarinnar í kvöld gegn Boblenz, 86-95.

Hilmar Smári lék tæpar 23 mínútur í þessum fyrsta leik sínum fyrir félagið og skilaði á þeim 10 stigum, 5 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Næsti leikur Eisbaren er þann 7. október gegn Kirchheim.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -