spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Vorum nokkrum sekúndum frá fullkomnu tímabili í fyrra" - Kristófer Acox á...

“Vorum nokkrum sekúndum frá fullkomnu tímabili í fyrra” – Kristófer Acox á kynningarfundi Subwaydeildar karla

Í hádeginu í dag var spá fjölmiðla og forráðamanna liða fyrir komandi tímabil í Subway deild karla gerð opinber á árlegum kynningarfundi deildarinnar á Grand Hótel í Reykjavík.

Hérna má sjá spána

Karfan náði viðtali við leikmann Vals, Kristófer Acox, en Val er spáð öðru sæti í Subwaydeild karla þetta tímabilið.

Fréttir
- Auglýsing -