spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKjartan Atli segist ekki hafa séð fyrir sér að þessi uppgangur ætti...

Kjartan Atli segist ekki hafa séð fyrir sér að þessi uppgangur ætti eftir að eiga sér stað á Álftanesi “Sá þetta í hillingum”

Í hádeginu í dag var spá fjölmiðla og forráðamanna liða fyrir komandi tímabil í Subway deild karla gerð opinber á árlegum kynningarfundi deildarinnar á Grand Hótel í Reykjavík.

Hérna má sjá spána

Karfan náði þjálfara nýliða Álftaness Kjartani Atla Kjartanssyni í spjall við tækifærið og spurði hann út í komandi tímabil og hvað honum þætti um trú fjölmiðla og forráðamanna liða á liðinu fyrir komandi tímabil, en samkvæmt spá fjölmiðla verða þeir í 8. sæti á meðan að forráðamenn liða setja þá í 3. sætið.

Fréttir
- Auglýsing -