spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÁrmanni spáð efsta sætinu á árlegum kynningarfundi

Ármanni spáð efsta sætinu á árlegum kynningarfundi

Hér fyrir neðan má sjá spár formanna, þjálfara og fyrirliða liða og spá fjölmiðla fyrir fyrstu deild kvenna sem opiberaðar voru á árlegum kynningarfundi nú í hádeginu.

Samkvæmt spánni er það Ármann sem eru sigurstranglegastar á komandi tímabili, en ekki langt undan eru Hamar/Þór í öðru sætinu og KR í því þriðja. Það eru svo ungmennaflokkar Keflavíkur og Stjörnunnar sem eru taldir eiga eftir að reka lestina í deildarkeppninni, en fyrir ofan þau í 6. sætinu er svo ÍR.

Fréttir
- Auglýsing -