Oft er talað um launin í NBA. Þvílíkar upphæðir sem umræðir og leikmenn sem "meika" það eru vellauðugir menn. En hvernig er hægt að borga þessi laun. Mestur peningurinn kemur frá sjónvarpsútsendingum sem liðin fá greidd. En hinsvegar borgar NBA deildin liðunum einnig fyrir árangur. T.a.m fá bæði lið sem ná í úrslita seríuna 1.7 miljónir dollara í sinni hlut. Besta vinningshlutfall deildarinnar gefur svo liði um 288 þúsund dollara. Samtals fara 10 miljónir dollara í "vinning" fyrir hinn ýmsa árangur í deildinni. Hér er listi yfir það:
Peningar í NBA
Besta vinningshlutfall NBA: $288,421
Fyrir að ná í úrslitakeppni, $149,243 hvert lið: samtals $2,387,895
Taplið í úrslitum : $1,173,474
Fréttir