Þrátt fyrir ungan aldur er Hörður Axel Vilhjálmsson orðinn atvinnumaður í körfuknattleik en hann gerði í sumar samning við spænska liðið Gran Canaria. Hörður vakti mikla athygli í Iceland Express deildinni á síðustu leiktíð þar sem hann var leikstjórnandi hjá Fjölnismönnum.
Eftirminnilegasta karfa þessa framtíðar leikmanns var þegar hann tróð í fyrsta sinn í meistaraflokksleik gegn Þór Akureyri og ein fyrsta fyrirmyndin hans í körfunni var enginn annar en Brenton Birmingham. Hægt er að skoða viðtalið í 1 á 1 liðnum.
Hörður í 1 á 1
Fréttir