spot_img
HomeFréttirMyndir: Mikill fjöldi tók á móti heimsmeisturunum

Myndir: Mikill fjöldi tók á móti heimsmeisturunum

{mosimage}
(Spánverjar fögnuðu mikið þegar þeir urðu heimsmeistarar)

Spænska landsliðið lenti á Barajas-flugvelli í Madrid kl. 01:00 á aðfaranótt mánudags eftir langt ferðalag frá Japan. Þeir fóru beina leið á Plaza Castille á tveggja-hæða rútu og voru komnir þangað um 01:30, en þá höfðu safnast þar saman yfir 100.000 manns til þess að taka á móti hetjum sínum. Voru sungnir þar sigursöngvar langt fram á nótt.

Gleðin hófst þó þegar liðið varð meistari en það var á miðjum degi á Spáni. Fólk safnaðist saman á ýmsum stöðum til að horfa á leikinn og brutust út mikil fagnaðarlætir þegar Spánverjar unnu.

Þetta var fyrsti heimsmeistaratitilinn Spánverja.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Myndir: ACB.com

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -