spot_img
HomeFréttirMæja Ben í 1 á 1

Mæja Ben í 1 á 1

dÞrátt fyrir ungan aldur hefur María Ben Erlingsdóttir tekið að sér stærra og stærra hlutverk í Keflavíkurliðinu og nú er svo komið að tveir bandarískir háskólar bíða spenntir eftir því að fá hana í sínar raðir. María er miðherji en hún byrjaði að æfa körfubolta um 7 eða 8 ára gömul og segir Önnu Maríu Sveinsdóttur hafa verið sína fyrstu fyrirmynd í körfunni.
Til að skoða 1 á 1 spjall Maríu við Karfan.is veljið þá valhnappinn 1 á 1 á forsíðu.
Fréttir
- Auglýsing -