10:07
{mosimage}
(Telma í leik gegn Blikum á síðustu leiktíð)
Telma Björk Fjalarsdóttir sem lék með meistaraflokk KR kvenna á síðustu leiktíð hefur ákveðið að leika með Breiðablik í Iceland Express deildinni í vetur.
Telma Björk lék 19 leiki með KR-ingum í fyrra og skoraði hún þar 5,9 stig að meðaltali í leik, hún var svo valin í 24 manna landsliðshóp hjá A-landsliðinu í lok tímabilsins.
Mynd: [email protected]