{mosimage}
Á heimasíðu Hauka er tölfræði samantekt á æfingarmótinu sem var um helgina. Þar var Cindi Merrill, bandaríski bakvörðurinn hjá SISU, stigahæsti leikmaður SISU mótsins en hún skoraði 67 stig í leikjunum þremur eða 22,3 að meðaltali. Tamara Bowie, bandaríski miðherjinn hjá Grindavík tók langflest fráköst eða 14,7 að meðaltali og Helena Sverrisdóttir hjá Haukum gaf flestar stoðsendingar eða 9,3 að meðaltali í leik. Helena og Birna Valgarðsdóttir hjá Keflavík voru stigahæstar íslensku leikmannanna með 15,7 stig hvor í leik og Helena tók ennfremur flest fráköst af íslensku stelpunum eða 6,7 að meðaltali í leik.
Topplistar SISU-mótsins:
Flest stig að meðaltali í leik:
Cindi Merrill SISU 22,3 (3 leikir/67 stig)
Ifeoma Okonkwo Haukar 18,7 (3/56)
Birna I Valgarðsdóttir Keflavík 15,7 (3/47)
Helena Sverrisdóttir Haukar 15,7 (3/47)
Malene Lindholm SISU 14,7 (3/44)
Tamara Bowie Grindavík 14,0 (3/42)
Louise Gronemann SISU 12,3 (3/37)
Katrine Dyszkant SISU 12,0 (1/12)
Pálína M Gunnlaugsdóttir Haukar 10,3 (3/31)
Hildur Sigurðardóttir Grindavík 9,0 (3/27)
Flest fráköst að meðaltali í leik:
Tamara Bowie Grindavík 14,7 (3 leikir/44 fráköst)
Louise Gronemann SISU 8,7 (3/26)
Ifeoma Okonkwo Haukar 7,7 (3/23)
Helena Sverrisdóttir Haukar 6,7 (3/20)
Birna I Valgarðsdótt Keflavík 6,0 (3/18)
María B Erlingsdótti Keflavík 5,0 (3/15)
Sigrún S Ámundadótti Haukar 4,7 (3/14)
Helga R Hallgrímsdót Grindavík 4,3 (3/13)
Anette Johansen SISU 4,33 (3/13)
Lilja Ó Sigmarsdótti Grindavík 4,3 (3/13)
Hildur Sigurðardótti Grindavík 4,3 (3/13)
Flest sóknarfráköst að meðaltali í leik:
Tamara Bowie Grindavík 5,7 (3 leikir /17 sóknafráköst)
Louise Gronemann SISU 3,3 (3/10)
Ifeoma Okonkwo Haukar 2,3 (3/7)
Helena Sverrisdóttir Haukar 2,0 (3/6)
Antasha Jefferson Keflavík 2,0 (3/6)
María Ben Erlingsdóttir Keflavík 2,0 (3/6)
Birna I Valgarðsdóttir Keflavík 2,0 (3/6)
Hildur Sigurðardóttir Grindavík 1,7 (3/5)
Helga R Hallgrímsdót Grindavík 1,7 (3/5)
Anette Johansen SISU 1,7 (3/5)
Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
Helena Sverrisdóttir Haukar 9,3 (3 leikir/28 stoðsendingar)
Katrine Dyszkant SISU 8,0 (1/8)
Cindi Merrill SISU 4,0 (3/12)
Pálína M Gunnlaugsdóttir Haukar 3,7 (3/11)
Hildur Sigurðardóttir Grindavík 3,3 (3/10)
Anette Johansen SISU 3,3 (3/10)
Kristrún Sigurjónsdóttir Haukar 3,0 (3/9)
Tamara Bowie Grindavík 2,7 (3/8)
Svava Ósk Stefánsdóttir Keflavík 2,3 (3/7)
Tea Jorgensen SISU 2,3 (3/7)
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík 2,3 (3/7)
Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
Pálína M Gunnlaugsdóttir Haukar 3,33 (3 leikir/10 stolnir)
Cindi Merrill SISU 2,67 (3/8)
Svava Ósk Stefánsdóttir Keflavík 2,67 (3/8)
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík 2,67 (3/8)
Tamara Bowie Grindavík 2,33 (3/7)
Helena Sverrisdóttir Haukar 2,33 (3/7)
Tea Jorgensen SISU 2,00 (3/6)
Unnur T Jónsdóttir Haukar 2,00 (3/6)
Kristrún Sigurjónsdóttir Haukar 2,00 (3/6)
Katrine Dyszkant SISU 2,00 (1/2)
Flest varin skot að meðaltali í leik:
Hanna S Hálfdanardóttir Haukar 2,50 (2 leiki/5 varin)
Tamara Bowie Grindavík 2,33 (3/7)
Anette Johansen SISU 1,33 (3/4)
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík 1,33 (3/4)
Unnur Tara Jónsdóttir Haukar 1,00 (3/3)
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 1,00 (3/3)
Cindi Merrill SISU 1,00 (3/3)
Ida Rosendal SISU 1,00 (2/2)
Ragna M Brynjarsdóttir Haukar 1,00 (1/1)
Julie Abildgaard SISU 1,00 (1/1)
Besta skotnýting: (Lágmark 6 skotum hitt)
Unnur Tara Jónsdóttir Haukar 77,8% (7 af 9 hitt)
Malene Lindholm SISU 62,9% (17/27)
Anette Johansen SISU 58,3% (7/12)
Svava Ósk Stefánsdóttir Keflavík 57,1% (8/14)
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 55,6% (10/18)
Louise Gronemann SISU 53,6% (15/28)
Cindi Merrill SISU 50,9% (27/53)
Íris Sverrisdóttir Grindavík 50,0% (6/12)
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík 50,0% (6/12)
Ifeoma Okonkwo Haukar 47,8% (22/46)
Besta vítanýting: (Lágmark 4 vítum hitt)
Malene Lindholm SISU 100% (6 af 6 hitt)
Unnur Tara Jónsdóttir Haukar 100% (4/4)
Birna I Valgarðsdóttir Keflavík 91,7% (11/12)
Louise Gronemann SISU 87,5% (7/8)
Helena Sverrisdóttir Haukar 85,7% (12/14)
Cindi Merrill SISU 75,0% (6/8)
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík 71,4% (5/7)
Ifeoma Okonkwo Haukar 71,4% (10/14)
Jovana L Stefánsdóttir Grindavík 66,7% (4/6)
Helga R Hallgrímsdóttir Grindavík 66,7% (4/6)
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 66,7% (4/6)
Besta 3ja stiga skotnýting: (Lágmark 2 skotum hitt)
Ifeoma Okonkwo Haukar 50,0% (2 af 4 hitt)
Svava Ósk Stefánsdóttir Keflavík 42,9% (3/7)
Jovana Lilja Stefánsdóttir Grindavík 42,9% (3/7)
Marín Rós Karlsdóttir Keflavík 40,0% (2/5)
Malene Lindholm SISU 40,0% (4/10)
Alma Rut Garðarsdóttir Grindavík 37,5% (3/8)
Cindi Merrill SISU 36,8% (7/19)