spot_img
HomeFréttirHanna verður ekki með næstu tvær vikurnar

Hanna verður ekki með næstu tvær vikurnar

19:36

{mosimage}
(Hanna í baráttunni um boltann í leik gegn KR í fyrra)

Hanna Hálfdanardóttir leikmaður mfl. Kvenna hjá Haukum verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla. Hún hefur misst af síðustu tveimur leikjum Hauka vegna meiðslanna en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka.

Hanna er leikreyndasti leikmaður Hauka en hún var í A-landsliðinu í haust – sjá meira hér.

Mynd: Gunnar Freyr

Fréttir
- Auglýsing -