08:30
{mosimage}
Hamar/Selfoss vann Tindastól í gærkvöldi með 4 stigum, 82-78, í Hveragerði. Sigurinn var liðinu mjög mikilvægur en þetta var 4-stiga leikur.
Leikurinn var í járnum allan tímann og hvorugt liðið náði aldrei almennilegri forystu og það var H/S sem landaði sigri.
H/S vann sinn fyrsta leik í vetur og eru nú með 2 stig eins og ÍR, Haukar, Þór Þ. og Fjölnir.
Hjá H/S skoraði Friðrik Hreinsson 21 stig og í Tindastól skoraði Svavar Birgisson 19 stig.
mynd: [email protected]