spot_img
HomeFréttirNBA: New Orleans tapaði fyrsta leiknum

NBA: New Orleans tapaði fyrsta leiknum

09:45

{mosimage}
(Chris Paul var með 34 stig og 10 stoðsendingar í nótt)

New Orleans Hornets tapaði fyrsta leik sínum í vetur þegar þeir töpuðu fyrir Golden State á útivelli, 121-116. Baron Davis skoraði 36 fyrir heimamenn og Chris Paul var með 34 stig fyrir gestina.

Önnur úrslit:
Phoenix – Dallas 112-119
Dirk Nowitzki 35 stig – Leandro Barbosa 30 stig

Cleveland – Chicago
Drew Gooden 20 stig – Kirk Hinrich 20 stig

Golden State – New Orleans 121-116
Baron Davis 36 stig – Chris Paul 34

Fréttir
- Auglýsing -