19:30
{mosimage}
Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í kvöld leik eistneska liðsins BC Kalev og BC Kyiv í EuroCup karla. Heimamenn sigruðu í leiknum 75-64 eftir að hafa ná góðri forystu í fyrsta leikhluta. Travis Reed leikmaður BC Kalev var besti maður vallarins og skoraði 37 stig og tók 11 fráköst. Sigmundi gekk vel í leiknum sem leikinn var fyrir framan 4000 áhorfendur í íshokkíhöll.
Meðdómarar Sigmundar voru þeir Apostolos Kalpakas frá Svíþjóð og Lettinn Oskars Lucis.