12:37
{mosimage}
(Thomas Soltau átti stórleik fyrir Keflavík í gær)
Keflavík vann frækinn sigur á sænska liðinu Norrköping í FIBAEuroCup Challenge í gær. Keflavík leiddi allan leikinn og sigraði að lokum með 10 stigum, 109-99 og er þetta 7. sigur þeirra í Evrópukeppni. Daninn Thomas Soltau átti stórleik og skoraði 38 stig auk þess að hirða 13 fráköst.
Nánar er hægt að lesa um leikinn á heimasíðu Keflavíkur http://www.keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FrettirTop5&Groups=1&ID=3538&Prefix=1851
Mynd: VF fréttir/Þorgils