14:05
{mosimage}
Hópbílamótið fer fram um helgina í Grafarvogi. Hópbílamótið er mót fyrir yngstu iðkendur körfuboltans á Íslandi, frá 7 ára upp í 11 ára.
56 lið eru skráð til leiks og er leikið í tveimur íþróttahúsum.
Nánar er hægt að lesa um mótið á heimasíðu Fjölnis og þá hafa KR ingar tekið saman fínar upplýsingar á einn stað.