spot_img
HomeFréttirJón Arnór með 5 stig í sigri

Jón Arnór með 5 stig í sigri

8:28

{mosimage}

Jón Arnór Stéfánsson skoraði 5 stig þegar lið hans Valencia (5-6) sigraði botnlið Vivemenorca 68 á heimavelli í gær 71-68. Leikurinn var jafn allan tímann og eftir 3 leikhluta voru gestirnir 4 stigum yfir en Valencia sigraði fjórða leikhlutann 22-15.

Þess má geta að þjálfari gestanna er Ricard Casas sem rekinn var frá Valencia fyrr á tímabilinu. Valencia er nú í 12. sæti ACB deildarinnar.

Tölfræði

[email protected]

Mynd: Heimasíða ACB deildarinnar

Fréttir
- Auglýsing -