spot_img
HomeFréttirAlexander Ermolinskij tapaði í Samara

Alexander Ermolinskij tapaði í Samara

8:59

{mosimage}

Chevakta Vologda (4-2) sem Alexander Ermolinskij þjálfar í rússnesku kvennadeildinni steinlá í gær fyrir toppliðinu CSKA Samara sem er ósigrað í deildinni, 72-57.

Liðið er nú í 6. sæti deildarinnar. Liðin leika aftur í kvöld í Samara.

[email protected]

Mynd: Heimasíða Vologda

Fréttir
- Auglýsing -