8:57
{mosimage}
Logi Gunnarsson náði sér ekki á strik í gær með liði sínu ToPo Helsinki (12-9) þegar þeir heimsóttu Espoon Honka í finnsku úrvalsdeildinni. Heimaliðið sigraði 115-97 og skoraði Logi 9 stig í leiknum. ToPo er nú í 4. sæti deildarinnar.
Mynd: Tuomas Venhola