22:21
{mosimage}
Pavel Ermolinskij skoraði 9 stig fyrir Axarquia (8-8) þegar liðið sigraði Calpe Aguas de Calpe á heimavelli á föstudag 76-69.
Axarquia er nú í 11. sæti LEB 2 deildarinnar.
Tölfræði leiksins.
Í dag sat Pavel á varamannabekk Unicaja Malaga (6-7) í dag þegar liðið heimsótti Alta Gestión Fuenlabrada í ACB deildinni. Heimamenn sigruðu 76-70 og eru Unicaja menn í 9. sæti deildarinnar.
Tölfræði leiksins.
Mynd: karfan.is