Allen Iverson kveðst mjög sáttur við að hafa skipt frá Philly til Denver. "Ég er mjög ánægður með þessi skipti. Leikstíll liðsins hentar mér mjög vel, og hlakkar mig mikið til að spila við hlið Carmelo Anthony og auðvitað restinni af liðinu. George Karl er fæddur sigurvegari og gaman verður að vinna með honum." sagði Iverson í frétta tilkynningu. "76ers liðinu og stuðningsmönnum óska ég alls hins besta í framtíðinni og þakka ég fyrir það tækifæri sem þeir gáfu mér" sagði svo Iverson að lokum.