spot_img
HomeFréttirTindastóll af botninum

Tindastóll af botninum

21:27 

{mosimage}

 

 

Tindastólsmenn komu sér af botni Iceland Express deildarinnar í kvöld með sigri á Fjölni í botnslag deildarinnar. Lokatölur leiksins voru 96-84 Tindastól í vil.

 

Lamar Krim var stigahæstur Stólanna með 33 stig en Kareem Johnson var með 25 stig fyrir Fjölni.

 

Nánar verður greint frá leiknum síðar…

 

Mynd úr safniSveinn Brynjar Pálmason

Staðan í deildinni

Fréttir
- Auglýsing -