spot_img
HomeFréttirKR sigruðu Grindavík

KR sigruðu Grindavík

Patterson reyndist Grindvíkingum erfiður í kvöldÚrslit leikja kvöldsins fóru þannig að KRingar sigruðu Grindavík 78 -89 í hörkuleik þar sem að heimaliðið, Grindavík var yfir með 5 stigum í hálfleik. Jerimiah Sola var besti maður KR í þessum leik en hjá Grindavík var Steven Thomas duglegur. Í öðrum leikjum þá sigruðu Hamar/Selfoss lið Hauka með 99 stigum gegn 86. Og þá sigruðu ÍRingar Skallagrímsmenn 95-82

Fréttir
- Auglýsing -