21:18
{mosimage}
KFÍ hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna í 1. deildinni það sem eftir er vetrar. Á gamlársdag kom Robert Mitchell-Williams til liðsins en hann er bandarískur og hefur leikið víða í Bandaríkjunum síðastliðin ár og nú síðast með Vancouver Volcanoes í IBL deildinni.
Willams verður löglegur með KFÍ gegn Stjörnunni á föstudag þegar liðin eigast við á Ísafirði.
Mynd: Heimasíða Icebasket