spot_img
HomeFréttirHaukar falla frá kærunni

Haukar falla frá kærunni

15:45 

{mosimage}

 

 

Körfuknattleiksdeild Hauka mun ekki leggja fram kæru gegn Tindastólsmönnum en grunur lék á að liðið hefði telft fram ólöglegum leikmanni þegar liðin mættust þann 4. janúar síðastliðinn.

 

Stólarnir höfðu sigur í leiknum 79-75 og eru Haukar því enn á botni Iceland Express deildarinnar með 4 stig.

Fréttir
- Auglýsing -