21:25
{mosimage}
Þá er komið á hreint hvaða lið munu leika til undanúrslita í karla- og kvennaflokki í Lýsingarbikarkeppninni í körfuknattleik. Keflavík lagði FSu nokkuð auðveldlega, 77-117 og ÍR hafði betur gegn Skallagrím 92-88.
Það verða því Hamar/Selfoss, Grindavík, Keflavík og ÍR sem leika til undanúrslita í karlaflokki en í kvennaflokki verða það Keflavík, Haukar, Grindavík og Hamar.