12:08
{mosimage}
Zach Randolph skoraði 42 stig þegar Portland Trail Blazers vann Memphis Grizzlies, 135:132, í tvíframlengdum leik í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Leikurinn fór fram í Memphis.
Úrslit annarra leikja í nótt voru þessi:
Indiana 102, Toronto 84
Philadelphia 104, Atlanta 89
New Orleans 94, Utah 83
Chicago 100, Miami 97
Dallas 106, Sacramento 104
New Jersey 112, Denver 102
Golden State 131, Charlotte 105
Minnesota 101, L.A. Clippers 87.
Frétt af www.mbl.is