17:45
{mosimage}
Það er sannkölluð bikarstemmning í Grindavík þessa stundina þegar kominn er hálfleikur í viðureign Grindavíkur og Hauka í kvennaflokki í undanúrslitum Lýsingarbikarkeppninnar.
Haukar hafa leitt leikinn en Grindavíkurkonur hafa ekki verið langt undan, staðan í hálfleik er 38-39 Haukum í vil en Jovana Stefánsdóttir gerði síðustu stig hálfleiksins fyrir Grindavík og náði þar með að minnka muninn í eitt stig.
Nánar um leikinn síðar…